ESB birti 26. febrúar 2025 svokallaðan Omnibus en það eru tillögur að einföldun regluverks ESB á sviði sjálfbærni. Nú hefst samráðsferli sem lýkur í lok árs. Gera má ráð fyrir að omnibus hafi áhrif á íslenska löggjöf, CSRD fer að öllum líkindum fyrir haustþing og mun væntanlega taka mið af þessum nýju viðmiðum. PwC vonast til þess að með einfölduninni verði aukið svigrún til að innleiða sjálfbærari lausnir um leið og samkeppnishæfni fyrirtækja verður efld.
Hver er tilgangur Omnibus ESB?
Einföldum á regluverki á að auka samkeppnishæfni um leið og stutt er við umskipti yfir í sjálfbært hagkerfi. Einföldunin nær til CSRD (Corporate Sustainability Reporting Directive), flokkunarreglugerðar ESB (EU Taxonomy), CSDDD (Corporate Sustainability Due Diligence Directive) og CBAM.
Helstu atriði: