Í dag
PricewaterhouseCoopers tekur upp vörumerkið PwC
Price Waterhouse og Coopers & Lybrand sameinast undir nafninu PricewaterhouseCoopers. Á Íslandi sameinast endurskoðunarmiðstöðin Coopers&Lybrand hf. og Hagvangur hf.
Coopers & Lybrand sameinast Deloitte Haskins & Sells í nokkrum löndum
Price Waterhouse World Firm er stofnað
Cooper Brothers & Co (UK), McDonald, Currie & Co (Canada) og Lybrand, Ross Bros & Montgomery (US) sameinast undir merkinu Coopers & Lybrand
Niels Manscher og Björn E Árnason stofna endurskoðunarstofu í Reykjavík
Robert H. Montgomery, William M. Lybrand, Adam A. Ross Jr. og T. Edward Ross stofna Lybrand, Ross brothers and Montgomery
Price, Holyland og Waterhouse hefja samstarf, nafninu breytt í Price, Waterhouse & Co.
William Cooper stofnar sína eigin stofur í London sem sjö árum síðar verður Cooper brothers
Samuel Lowell Price opnar sína stofur í London