Samkvæmt komandi kröfum skal sjálfbærnistarf og -upplýsingar fyrirtækja byggja á tvöfaldri mikilvægisgreiningu. Tvöföld mikilvægisgreining (e. Double materiality assessment) gerir kröfur um að fyrirtæki greini áhrif í báðar áttir; hvernig fyrirtækið hefur áhrif á samfélag og umhverfi annars vegar og hins vegar áhrif umhverfis og samfélags á afkomu fyrirtækisins. Horfa þarf til virðiskeðju fyrirtækis, hagsmunaaðila og greina áhættu og tækifæri.
Aron Friðrik Georgsson, sérfræðingur í sjálfbærni
Til að sjá heildarmyndina og greina áhrif, áhættur og tækifæri en nauðsynlegt að kortleggja virðiskeðjuna. Þá má sjá betur flókið samspil birgja, eigin starfsemi og viðskiptavina.
Farið í gegnum 4 stig tvöfaldrar mikilvægisgreiningar:
Aron Friðrik Georgsson
Sérfræðingur í sjálfbærnimálum, PwC Iceland
Hulda Steingrímsdóttir
Leiðtogi sjálfbærnimála, PwC Iceland