Traust á sjálfbærniupplýsingum er lykilatriði. Með óháðu mati einvala liðs endurskoðenda og sjálfbærnisérfræðinga okkar, getum við veitt staðfestingu á gæðum og nákvæmni sjálfbærniupplýsinga.
Valgerður Kristjánsdóttir, eigandi og leiðtogi í staðfestingu sjálfbærniupplýsinga
Nú eiga sér stað breytingar á sjálfbærniupplýsingum sem þurfa að uppfylla svipaðar gæðakröfur og fjárhagsupplýsingar. Óháð staðfesting á sjálfbærniupplýsingum eykur traust notenda á þeim upplýsingum.
Við getum veitt óháða staðfestingu á upplýsingagjöf, svo sem:
Eru þið að velta fyrir ykkur hvort fyrirtæki ykkar sé tilbúið í slíka staðfestingarvinnu? Við framkvæmum einnig svokallaðar forúttektir þar sem við förum yfir ferla, vinnulag, eftirlit og skjöl til að meta þroska upplýsingagjafar.
Valgerður Kristjánsdóttir
Eigandi, PwC Iceland
Arna Tryggvadóttir