Staðfesting á sjálfbærniupplýsingum

Við aðstoðum ykkur við að skapa traust og efla gagnsæi

Traust á sjálfbærniupplýsingum er lykilatriði. Með óháðu mati einvala liðs endurskoðenda og sjálfbærnisérfræðinga okkar, getum við veitt staðfestingu á gæðum og nákvæmni sjálfbærniupplýsinga.

Valgerður Kristjánsdóttir, Eigandi og leiðtogi í staðfestingu sjálfbærniupplýsinga

Valgerður Kristjánsdóttir, eigandi og leiðtogi í staðfestingu sjálfbærniupplýsinga

Nú eiga sér stað breytingar á sjálfbærniupplýsingum sem þurfa að uppfylla svipaðar gæðakröfur og fjárhagsupplýsingar. Óháð staðfesting á sjálfbærniupplýsingum eykur traust notenda á þeim upplýsingum.

Valgerður Kristjánsdóttir eigandi, PwC á Íslandi

Hvernig getum við hjálpað?

Við getum veitt óháða staðfestingu á upplýsingagjöf, svo sem:

  • Sjálfbærniskýrslur þar sem metið er hvort upplýsingar séu í samræmi við gildandi staðla, viðmið eða ramma
  • Skýrslur um tiltekin sjálfbærnimarkmið, mælikvarða eða ákveðnar sjálfbærniupplýsingar
  • Loftslagsbókhald
  • Upplýsingagjöf um flokkunarreglugerð ESB

Eru þið að velta fyrir ykkur hvort fyrirtæki ykkar sé tilbúið í slíka staðfestingarvinnu? Við framkvæmum einnig svokallaðar forúttektir þar sem við förum yfir ferla, vinnulag, eftirlit og skjöl til að meta þroska upplýsingagjafar. 

  • Við veitum einnig ráðgjöf um staðla og viðmið um sjálfbærniskýrslugerð, þar á meðal:
  • Tilskipun um sjálfbærniupplýsingar (Corporate Sustainabilty Reporting Directive, CSRD) 
  • Global Reporting Initiative (GRI)
  • Greenhouse Gas Protocol (GHG-protokollen)
  • Taskforce on Climate-related Financial Disclosures (TCFD)

Heyrðu í sérfræðingunum okkar

Valgerður Kristjánsdóttir

Eigandi, PwC Iceland

Hafðu samband

Arna Tryggvadóttir

Löggiltur endurskoðandi, Partner, PwC Iceland

550 5235

Hafðu samband