Kolefnisspor fyrirtækja samanstendur af umfangi 1, 2 og 3, beinum og óbeinum áhrifum ásamt virðiskeðju. Þegar fyrirtæki upplýsa um kolefnisspor sitt þarf því að horfa til virðiskeðju fyrirtækis, birgja og viðskiptavina og greina hvar áhrif fyrirtækisins liggja.
Samkvæmt GHG staðlinum skipta fimm þættir meginmáli þegar kemur að loftslagsbókhaldi:
Aron Friðrik Georgsson, sérfræðingur í sjálfbærni
Kortlagning kolefnisspors er fyrsta skrefið í að ná utan um áhrif fyrirtækisins í loftslagsmálum og grunnurinn að raunverulegum samdrætti í útblæstri
Byggt á gögnum frá birgjum, eigin starfsemi og viðskiptavinum er kolefnisspor reiknað:
Aron Friðrik Georgsson
Sérfræðingur í sjálfbærnimálum, PwC Iceland
Hulda Steingrímsdóttir
Leiðtogi sjálfbærnimála, PwC Iceland